Opin hús í skólum Fjallabyggðar í Ólafsfirði

Í tilefni af því að Tónskóli Fjallabyggðar og Grunnskóli Fjallabyggðar eru komnir í nýjar glæsilegar byggingar í Ólafsfirði er íbúum boðið að skoða skólana laugardaginn 3. nóvember milli kl. 14-16. Boðið verður upp á vöfflur og kaffi í Tjarnarborg.
Lesa meira

Viðvörun vegna norðan veðurs næstu daga

Veðurstofan bendir á að vonskuveður verður um norðanvert landið næstu daga. Búast má við norðanátt og snjókomu með vindhraða á bilinu 13-20 m/s.
Lesa meira

Fundur vegna jarðskjálfta út af Norðurlandi

Almennur fundur á vegum Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra verður  í Fjallabyggð miðvikudaginn 31.10.2012 klukkan 17:00 í grunnskólanum við Norðurgötu, Siglufirði og í Menningarhúsinu Bergi, Dalvíkurbyggð, sama dag kl. 20:00.
Lesa meira

Nám í fisktækni - nýjar dagsetningar

Fyrirhuguðum kynningarfundum hefur verið frestað. Nýjar tímasetningar er að finna hér:
Lesa meira

Upplýsingar á Pólsku vegna jarðskjálfta

W sytuacji zagrożenia Aby umiejętnie i szybko zareagować w razie trzęsienia ziemi, zapamiętaj trzy słowa: KLĘKNIJ, ZASŁOŃ, TRZYMAJ.
Lesa meira

Nám í fisktækni

Lesa meira

Íbúar Fjallabyggðar

Vegna jarðskjálftanna undanfarna daga vill Almannavarnanefnd benda íbúum Fjallabyggðar á að upplýsingar
Lesa meira

Nýr forstöðumaður Tjarnarborgar hefur tekið til starfa

Anna María Guðlaugsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Tjarnarborgar og hóf störf 11. október sl..
Lesa meira

Fjallabyggð keppir í Útsvari

Fjallabyggð keppir við Akranes í spurningakeppninni Útsvari á RÚV, föstudaginn 12. október kl. 20:30.
Lesa meira

Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu

Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengt, 20. október 2012, liggur frammi almenningi til sýnis frá 10. október n.k. fram á kjördag á bæjarskrifstofu Fjallabyggðar á venjulegum opnunartíma, alla virka daga frá kl.9:30-12:00 og 13:00-15:00.
Lesa meira